Sigurður Sigurjónsson

Sigurður Sigurjónsson

also known as Siggi Sigurjóns
Birthday: 06 Jul 1955
Birth place: London, England
Bio:

Sigurður Sigurjónsson (f. 6. júlí 1955) er íslenskur leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Hann lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands 1976 og hefur eftir það farið með gríðarlegan fjölda hlutverka á sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum. Hann er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í gamanþáttum á borð við Spaugstofuna og sex Áramótaskaupum. Fyrsta kvikmyndahlutverk hans var í mynd Ágústs Guðmundssonar, Land og synir, frá 1980.

Sigurður Sigurjónsson Known For: